Akureyrarbær app for iPhone and iPad
Developer: Akureyrarbær
First release : 06 Oct 2022
App size: 32.09 Mb
Markmiðið með appinu er að einfalda líf fólks, auka aðgengi að þjónustu og fjölga samskiptaleiðum milli íbúa og sveitarfélagsins.
Helstu möguleikar:
-Íbúakort: Rafrænt klippikort til að nota á Gámasvæðinu Réttarhvammi.
-Tilkynningar: Mikilvægar upplýsingar sem snerta daglegt líf íbúa á einum stað.
-Viðburðir: Hvað er að gerast í bænum? Kíktu á viðburðadagatalið og láttu ekkert fara framhjá þér.
-Stofnanir: Upplýsingar um staðsetningu, símanúmer og afgreiðslutíma stofnana Akureyrarbæjar.
-Sorphirðudagatal og grenndarstöðvar: Hvenær verður ruslið næst tekið frá þínu heimili og hvar er næsta grenndarstöð?
-Ábendingar: Brotin ruslatunna eða óvirkur ljósastaur? Notaðu ábendingaformið til að láta okkur vita í máli eða myndum ef eitthvað þarf að laga eða bæta í umhverfinu, nú eða til að koma á framfæri hrósi.